• globe
    • English
    • Беларуская мова
    • Български
    • Македонски
    • Монгол
    • Русский
    • Українська
    • тоҷикӣ
    • Қазақ тілі
    • Հայերեն
    • עברית
    • العربية
    • بَاسَا سُوْندَا
    • فارسی
    • کوردی
    • 中文 (简体)
    • नेपाली
    • मराठी
    • हिंदी
    • বাংলা
    • ਪੰਜਾਬੀ
    • 日本語
    • Čeština
    • ગુજરાતી
    • తెలుగు
    • ಕನ್ನಡ
    • 繁體中文
    • മലയാളം
    • සිංහල
    • ไทย
    • ພາສາລາວ
    • ကညီလံာ်ခီၣ်ထံး
    • ဗမာစာ
    • ဗမာစာ (Unicode)
    • ქართული
    • አማርኛ
    • 한국어
    • ខេមរភាសា
    • ‫اردو
    • ελληνικά
    • Afrikaans
    • Azərbaycanca
    • Bahasa Melayu
    • Bahasa Melayu Brunei
    • Cрпски
    • Català
    • Cymraeg
    • Dansk
    • Deutsch
    • Eesti
    • Español
    • Filipino
    • Français (Canada)
    • Français (France)
    • Hausa
    • Hmoob
    • Hrvatski
    • Ikirundi
    • Indonesia
    • isiXhosa
    • isiZulu
    • Italiano
    • Kiswahili
    • Kreyòl ayisyen
    • Latviašu
    • Lietuviškai
    • Luxembourgish
    • Magyar
    • Malagasy
    • Malti
    • Mooré
    • Nederlands
    • Norsk
    • Oʻzbek
    • Polski
    • Português
    • Română
    • Slovenčina
    • Slovenščina
    • Soomaaliga
    • Srpski
    • Suomi
    • Svenska
    • Türkçe
    • Tagalog
    • Tiếng Việt
    • Vlaams
    • Yorùbá
    • Español (European Union)
    • Português (European Union)
    • English (UK)
    • தமிழ்
    • Bosanski
    • gjuha shqipe
Client Login
Ethics Point - Integrity at Work

Skrá nýja tilkynningu


 

Fylgja tilkynningu eftir



Veitir nafnlausar símalínur sem bundnar eru trúnaði fyrir samtök um allan heim.

Markmið EthicsPoint's er að tryggja að þú getir tilkynnt mál sem tengjast siðlausum eða ólöglegum verkum á öruggan og heiðarlegan hátt til stjórnar fyrirtækisins eða til framkvæmdastjórnarinnar og á sama tíma getur þú haldið nafnleynd og fullum trúnaði. EthicsPoint er Safe Harbor og vottað af Viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna sem þjónustuaðili símalínu sem er með öryggisráðstafanir til að mæta reglum ESB um friðhelgi og öðrum alþjóðlegum tilskipunum um friðhelgi.

Við leitumst við að gera innsendingu tilkynninga og mála eins auðvelda og beina eins og hægt er. Eftirfarandi vefsíður munu leiðbeina þér í gegnum ferlið og á sama tíma munu þær viðhalda nafnleysi þínu og trúnaði í hverju skrefi fyrir sig. Fylgdu eftirfarandi skrefum til að skila inn tilkynningu:

  1. Færðu inn nafn samtakanna sem þú ert að skila inn tilkynningu fyrir og veldu réttan valkost
  2. Smelltu á þá tegund brots sem best lýsir því máli sem þú ert að tilkynna
  3. Samþykktu "Skilmála og skilyrði" og fylltu síðan út í eyðublaðið
  4. Áður en þú skilar inn tilkynningu þinni, skaltu stofna aðgangsorð til að geta fylgt tilkynningunni eftir.

Eftir að þú hefur skilað inn tilkynningu þinni, er þér úthlutað tilkynningarlykli. Aðgangsorð þitt og tilkynningarlykill gera þér kleyft að fylgja tilkynningunni eftir.

NAVEX
Privacy Statement   |  Terms of Use   |  Cookie Statement     
© 2023 NAVEX Global Inc., All Rights Reserved.
TRUSTe
SAS70 Type II